Heilbrigðismál

Nýr samningur um þjónustu Reykjalundar

Share on facebook
Share on twitter

Með samningnum er lögð áhersla á skilvirkni, skýra forgangsröðun og ýtarlega skilgreiningu á þeirri þjónustu sem stofnuninni er ætlað að veita. Þetta leiðir til þess að unnt verður að auka framboð endurhæfingarþjónustu Reykjalundar frá því sem verið hefur. Kveðið er á um að Reykjalundur setji sér mælanleg markmið um gæði og árangur þjónustunnar og að beitt verði viðurkenndum aðferðum til að meta árangurinn. Niðurstöður árangursmælinga fyrir hvert meðferðarsvið Reykjalundar skulu kynntar Sjúkratryggingum Íslands í ársskýrslu.

Annar árangur á sama sviði

Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík

Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi.

Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót árið 2021.

Styrkur fyrir sérnám ráðgjafa á sviði heilabilunar.

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara