Markmið laganna er að tryggja hagkvæma og áreiðanlega póstþjónustu fyrir allt landið m.a. með því að tryggja aðgang að alþjónustu, lágmarksþjónustu sem skilgreind væri hverju sinni, og að stuðla að samkeppni á markaði.
Markmið laganna er að tryggja hagkvæma og áreiðanlega póstþjónustu fyrir allt landið m.a. með því að tryggja aðgang að alþjónustu, lágmarksþjónustu sem skilgreind væri hverju sinni, og að stuðla að samkeppni á markaði.