No data was found

Norðurlöndin knýja á um alþjóðlegan plastsamning

Share on facebook
Share on twitter

Umhverfisráðherrar Norðurlandanna kalla í sameiginlegri yfirlýsingu eftir nýjum alþjóðlegum samningi til að draga úr og fyrirbyggja losun plasts og örplasts í hafið. Yfirlýsingin var samþykkt á fundi ráðherranna sem haldinn var í Reykjavík.

Plastmengun í hafi er hnattrænn umhverfisvandi sem ógnar lífi og vistkerfum Jarðar. Umhverfisráðherrarnir hafa lagt áherslu á að vandinn sé í eðli sínu hnattrænn og ekkert eitt ríki geti leyst hann upp á sitt einsdæmi. Sterkari aðgerðir á heimsvísu þurfi til að árangur geti náðst.

Norðurlöndin vilja setja markið hátt og vera leiðandi við að draga úr umhverfisáhrifum vegna plasts.

Annar árangur á sama sviði

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Loftslagssjóður úthlutaði 165 milljónum króna til 32 verkefna

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Milljaður í innviði fyrir orkuskipti 2019 og 2020

Stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins