Níutíu milljónum úthlutað úr lýðheilsusjóði

Share on facebook
Share on twitter

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í febrúar 2020 styrkjum úr lýðheilsusjóði til fjölbreyttra verkefna á svið i geðræktar, næringar, hreyfingar og tannverndar, auk áfengis-, vímu- og tóbaksvarna. Alls bárust 247 umsóknir í sjóðinn. Upphæðir styrkja til einstakra verkefna nema á bilinu 125.000 krónum upp í þrjár milljónir króna til þeirra verkefna sem hlutu hæstu styrkina.