Heilbrigðismál

Reglugerð til þess að niðurgreiða búnað fyrir sykursjúka.

Share on facebook
Share on twitter

Frá 1. Janúar 2020 stendur til boða nýr búnaður sem gerir sykursjúkum kleift að fylgjast á einfaldan hátt með blóðsykri sínum og stuðlar þannig m.a. að markvissari meðferð. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð sem tryggir niðurgreiðslu búnaðarins og kveður jafnframt á um breytingu í þágu þeirra sem ekki geta eða eiga kost á að nýta sér fyrrnefndan búnað, þannig að sömu reglur gildi fyrir alla, ólíkt því sem verið hefur.

Annar árangur á sama sviði

Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík

Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi.

Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót árið 2021.

Styrkur fyrir sérnám ráðgjafa á sviði heilabilunar.

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara