No data was found

Loftslagssjóði komið á fót

Share on facebook
Share on twitter

Unnið er hörðum höndum að því að koma Loftslagssjóði á fót og alls verður 500 milljónum króna veitt til hans á fimm ára tímabili. Hlutverk sjóðsins er að styðja nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga.

Loftslagssjóður er ein af aðgerðunum í aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Ákvæði um hann voru fyrst sett í lög árið 2012 en sjóðurinn var aldrei stofnaður og fékk aldrei fjármagn. Þetta er nú breytt, fjármagn hefur verið tryggt og samstarf verið tekið upp við Rannís vegna sjóðsins.

Með breytingum á lögum um loftslagsmál var Loftslagssjóður auk þess lögfestur.

Annar árangur á sama sviði

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Loftslagssjóður úthlutaði 165 milljónum króna til 32 verkefna

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Milljaður í innviði fyrir orkuskipti 2019 og 2020

Stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins