Utanríkismál

Íslensk stjórnvöld tvöfölduðu framlög sín í Græna loftslagssjóðinn

Share on facebook
Share on twitter

Í ræðu sinni á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál tilkynnti forsætisráðherra um að íslensk stjórnvöld myndu tvöfalda framlög sín í Græna loftslagssjóðinn. Sjóðurinn fjármagnar loftslagsaðgerðir í lág- og meðaltekjuríkjum og gegnir þannig lykilhlutverki við að uppfylla skuldbindingar Parísarsamkomulagsins. Með hækkuninni munu framlög Íslands nema 2 milljónum Bandaríkjadala á tímabilinu 2021-2025. 

Annar árangur á sama sviði

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Loftslagssjóður úthlutaði 165 milljónum króna til 32 verkefna

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Milljaður í innviði fyrir orkuskipti 2019 og 2020

Stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins