Hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg tekið í notkun

Share on facebook
Share on twitter

Stór áfangi í uppbyggingu hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu var innsiglaður þegar nýtt hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg var vígt föstudaginn 28. mars að viðstöddu fjölmenni. Fyrstu íbúar heimilisins eru fluttir inn og er kappkostað að því að koma heimilinu í fullan rekstur sem fyrst.