Heilbrigðismál

Heildarlög um ófrjósemisaðgerðir lögð fyrir Alþingi

Share on facebook
Share on twitter

Frumvarpinu er ætlað að leysa af hólmi eldri löggjöf um ófrjósemisagerðir sem er hluti gildandi laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975. Ákvæði laganna hvað þetta varðar þykja að ýmsu leyti úrelt og meðal annars stríða gegn ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Annar árangur á sama sviði

Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík

Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi.

Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót árið 2021.

Styrkur fyrir sérnám ráðgjafa á sviði heilabilunar.

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara