Frumvarpinu er ætlað að leysa af hólmi eldri löggjöf um ófrjósemisagerðir sem er hluti gildandi laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975. Ákvæði laganna hvað þetta varðar þykja að ýmsu leyti úrelt og meðal annars stríða gegn ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks