Velferðarmál

Heilbrigðismál

Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis

Share on facebook
Share on twitter

Þar sem gera má ráð fyrir að aukið atvinnuleysi á Suðurnesjum hafi í för með sér aukna þörf fyrir heilbrigðisþjónustu á svæðinu óskaði ráðuneytið eftir ráðgjöf Embættis landlæknis og áliti stjórnenda Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á því hvaða þætti heilbrigðisþjónustu á svæðinu væri mikilvægast að efla. Á grunni þess lagði heilbrigðisráðherra tillögu fyrir ríkisstjórnina sem kveða á um aukna fjármuni til að efla þá þjónustuþætti sem stofnunin telur mikilvægasta. 

Samkvæmt áherslum stofnunarinnar verður geð- og sálfélagsleg þjónusta efld með bættri mönnun og sömuleiðis skólaheilsugæslan og þjónusta mæðra- og ungbarnaverndar. Búist er að auknu álagi á slysa og bráðadeild þar sem þegar er skortur á læknum og hjúkrunarfræðingum og verður auknum fjármunum varið til að bregðast við því. Einnig verður áhersla lögð á að auka samstarf við félagsþjónustu sveitarfélaga á svæðinu, Vinnumálastofnun og VIRK vegna starfsendurhæfingar. 

Annar árangur á sama sviði

Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík

Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi.

Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót árið 2021.

Styrkur fyrir sérnám ráðgjafa á sviði heilabilunar.

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara