Heilbrigðismál

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi

Share on facebook
Share on twitter

Samþykkt var á Alþingi tillaga Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Tillagan var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða. „Heilbrigðisstefnan er sameign okkar allra, lýðræðislega kjörið Alþingi stendur að baki henni. Þetta eru mikilvæg tímamót“ sagði heilbrigðisráðherra sem kynnti heilbrigðisstefnuna á blaðamannafundi.

Annar árangur á sama sviði

Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík

Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi.

Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót árið 2021.

Styrkur fyrir sérnám ráðgjafa á sviði heilabilunar.

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara