Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu sinni til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 á Alþingi í janúar 2019. Þingsályktunartillagan er nú komin til umfjöllunar hjá velferðarnefnd þingsins.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu sinni til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 á Alþingi í janúar 2019. Þingsályktunartillagan er nú komin til umfjöllunar hjá velferðarnefnd þingsins.