Heilbrigðiskerfið eflt og dregið úr greiðsluþátttöku sjúklinga

Share on facebook
Share on twitter

Útgjöld til reksturs heilbrigðismála verða aukin um 79 milljarða króna á næstu fimm árum og stofnkostnaður m.a. vegna byggingaframkvæmda verður 101 milljarður á tímabilinu.  Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður rædd á Alþingi í dag og á morgun.