Full greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna kaupa á innöndunartækjum

Share on facebook
Share on twitter

Sjúklingar með slímseigjusjúkdóm (Cystic Fibrosis) munu hér eftir fá innöndunartæki og nauðsynlega fylgihluti, sér að kostnaðarlausu samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Nóvember 2018