Share on facebook
Share on twitter

Frumvarp til nýrra lyfjalaga til umsagnar

Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga voru, í kjölfar endurskoðunar, sett í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Gildandi lyfjalög eru að stofni til frá árinu 1994. Frá gildistöku laganna hefur þeim verið breytt margsinnis. Þau hafa samt aldrei sætt heildarendurskoðun, þótt margt hafi breyst í skipulagningu stjórnsýslu og framkvæmd lyfja- og heilbrigðismála á þeim rúmlega aldarfjórðungi sem þau hafa verið í gildi.

Önnur afrek á sama sviði

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra

Samið um þjónustu Ljóssins

Lækkun komugjalda í heilsugæslu og aðrar gjaldskrárbreytingar 1. janúar

Endurgreiðslur tannlæknakostnaðar barna með skarð í gómi og vör

Samið til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg tekið í notkun