Heilbrigðismál

Frumvarp til nýrra lyfjalaga til umsagnar

Share on facebook
Share on twitter

Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga voru, í kjölfar endurskoðunar, sett í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Gildandi lyfjalög eru að stofni til frá árinu 1994. Frá gildistöku laganna hefur þeim verið breytt margsinnis. Þau hafa samt aldrei sætt heildarendurskoðun, þótt margt hafi breyst í skipulagningu stjórnsýslu og framkvæmd lyfja- og heilbrigðismála á þeim rúmlega aldarfjórðungi sem þau hafa verið í gildi.

Annar árangur á sama sviði

Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík

Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi.

Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót árið 2021.

Styrkur fyrir sérnám ráðgjafa á sviði heilabilunar.

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara