Fjölgun hjúkrunarrýma um 140 á árinu 2019

Share on facebook
Share on twitter

Samkvæmt framkvæmdaáætlun verður 140 rýma fjölgun nú í ár, við opnun Seltjarnar á Seltjarnarnesi, Sólvangs í Hafnarfirði og hjúkrunarheimilis við Sléttuveg í Reykjavík. Fjölgunin til ársins 2023 verður alls 790 rými