Endurnýjun sjúkrabílaflotans hafin – 25 nýir bílar keyptir

Share on facebook
Share on twitter

Sjúkratrygginga Íslands hófu endurnýjun sjúkrabílaflotans með kaupum á 25 nýjum sjúkrabílum í nóvember 2019. Þar Þetta er í samræmi við samkomulag Sjúkratrygginga Íslands og Rauða krossins á Íslandi frá 11. júlí 2019. Reiknað er með að fyrstu bílarnir verði afhentir fullbúnir til notkunar í september 2020. Allur bílaflotinn verður endurnýjaður fyrir árslok 2022.