Öll börn sem fædd eru 1. janúar 2019 eða síðar eiga rétt á bólusetningu við hlaupabólu án endurgjalds frá 1. janúar 2020. Þá er einnig gerð sú breyting að barnhafandi konum verði gefin kostur á að bólusetja sig við kíghósta án endurgjalds.
Öll börn sem fædd eru 1. janúar 2019 eða síðar eiga rétt á bólusetningu við hlaupabólu án endurgjalds frá 1. janúar 2020. Þá er einnig gerð sú breyting að barnhafandi konum verði gefin kostur á að bólusetja sig við kíghósta án endurgjalds.