Share on facebook
Share on twitter

Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis í Árborg hafin

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Árborgar tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili fyrir íbúa sveitarfélaga á Suðurlandi 25. Nóvember 2019. Stefnt er að því að hjúkrunarheimilið verði tilbúið til notkunar haustið 2021. Með tilkomu heimilisins fjölgar hjúkrunarrýmum á svæðinu um 25 frá því sem nú er. Áætlaður kostnaður við framkvæmdirnar eru 2,9 milljarðar króna og er verkefnið fjármagnað þannig að 84% kostnaðarins greiðist úr ríkissjóði og Framkvæmdasjóði aldraðra en sveitarfélagið Árborg greiðir 16% framkvæmdakostnaðar.

Önnur afrek á sama sviði

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra

Samið um þjónustu Ljóssins

Lækkun komugjalda í heilsugæslu og aðrar gjaldskrárbreytingar 1. janúar

Endurgreiðslur tannlæknakostnaðar barna með skarð í gómi og vör

Samið til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg tekið í notkun