Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir hefur fallist á óskir hjúkrunarheimila í Reykjavík og á Akureyri um að breyta almennum hjúkrunarrýmum í sérhæfð geðhjúkrunarrými. Er þetta til að tryggja hjúkrunarsjúklingum með alvarleg geðræn vandamál þjónustu við hæfi