Velferðarmál

Atvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn

Share on facebook
Share on twitter

Áhrifa COVID-19 faraldursins gætir í öllum atvinnugreinum og þegar hafa verið kynntar aðgerðir sem miða að því að styðja á fjölbreyttan hátt við vinnumarkaðinn, þar á meðal hlutastarfaleið og trygging launa fyrir sóttkví sem fyrirskipuð er af heilbrigðisyfirvöldum. Ljóst er að þau úrræði falla í sumum tilfellum ekki vel að hlutskipti íslenskra námsmanna. Atvinnuleysi hefur aukist gífurlega og brýnt að mæta menntunar- og virkniþörf atvinnuleitenda til viðhalda, bæta og breyta færni vinnuaflsins til sóknar þegar atvinnuástand batnar.

Annar árangur á sama sviði

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Styrkjum úthlutað til orkuskipta í höfnun

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið

600 mánaðarlaun til viðbótar til listamanna

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi