Share on facebook
Share on twitter

Áhersla lögð á hringrásarhagkerfið

Brýnt er að draga úr neyslu og sóun í samfélaginu, auka endurvinnslu og endurnýtingu og halda verðmætum eins lengi og hægt er í umferð. Vinna er í fullum gangi í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu við margvísleg verkefni tengd hringrásarhagkerfinu en þetta er meðal annars mikilvægt loftslagsmál.

Fjárframlög hafa verið tryggð til verkefnisins en framlög vegna hringrásarhagkerfisins aukast um tæpar 100 milljónir króna á árinu 2020.

Önnur afrek á sama sviði

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Loftslagssjóður úthlutaði 165 milljónum króna til 32 verkefna

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Milljaður í innviði fyrir orkuskipti 2019 og 2020

Stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins

Íslensk stjórnvöld tvöfölduðu framlög sín í Græna loftslagssjóðinn