840 milljónir til þess að stytta biðlista eftir aðgerðum

Share on facebook
Share on twitter

Liðskiptaaðgerðir, auga­steinsaðgerðir, til­tekn­ar kven­líf­færaaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í for­gangi við ráðstöf­un 840 millj­óna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúk­linga eft­ir mik­il­væg­um aðgerðum.