Velferðarmál

Samgöngumál

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins

Share on facebook
Share on twitter

Frumvarpið mun einfalda alla umgjörð varðandi hleðslustöðvar í fjölbýlishúsum og afnema hindranir sem hafa verið til staðar. Sem dæmi má nefna að almennt mun eigandi íbúðar ekki þurfa að fá samþykki annara eigenda til þess að koma upp hleðslubúnaði fyrir rafbíla, nema það leiði til þess að meira en helmingur bílastæða verði eingöngu til notkunar fyrir rafbíla. Hleðslubúnaður og annar tengibúnaður skal uppfylla allar þær kröfur sem til hans eru gerðar og er gerð krafa um að löggiltur rafverktaki annist uppsetningu á hleðslubúnaðnum.

Annar árangur á sama sviði

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Loftslagssjóður úthlutaði 165 milljónum króna til 32 verkefna

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Milljaður í innviði fyrir orkuskipti 2019 og 2020

Stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið