Mennta - og menningarmál

3.000 sumarstörf fyrir námsmenn

Share on facebook
Share on twitter

Liður í efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 er sérstakt átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta. Til þess verkefnis verður varið 2.200 m.kr. og er markmiðið að skapa um 3.000 tímabundin störf fyrir námsmenn í sumar.

Jafnframt verður 300 milljónum kr. veitt aukalega í Nýsköpunarsjóð námsmanna en í hann geta háskólanemar í grunn- og meistaranámi sótt um styrki sem og sérfræðingar innan fyrirtækja, stofnana og háskóla sem óska eftir að ráða háskólanema í sumarvinnu við rannsóknir. Styrkirnir miðast við laun í þrjá mánuði og verður áhersla í styrkveitingum á frumkvöðlastarf og nýsköpun.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Loftslagssjóður úthlutaði 165 milljónum króna til 32 verkefna

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Styrkjum úthlutað til orkuskipta í höfnun

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið