Samgöngumál

100 m.kr í flýtingu lagningu dreifikerfis raforku í jörðu

Share on facebook
Share on twitter

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gengið frá útfærslu 100 m.kr fjárfestingar á lagningu dreifikerfis raforku í jörðu í samræmi við sérstakt tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda.

Gengið hefur verið frá því gagnvart RARIK og Orkubúi Vestfjarða að fjármunirnir verði nýttir á árinu 2020 til þess að flýta mikilvægum framkvæmdum við jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Styrkjum úthlutað til orkuskipta í höfnun

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins