Heilbrigðisráðuneyti ákveður að greiða framlínufólki í heilbrigðisþjónustunni álagsgreiðslur. Álagsgreiðslurnar nema samtals 1,0 milljarði króna með launatengdum gjöldum (júní 2020).[1]
[1]https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/16/Alagsgreidslur-heilbrigdisstofnana-til-starfsfolks-vegna-COVID-19/