Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti samkomulagið við undirritun þess.
Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti samkomulagið við undirritun þess.