Stjórnvöld hafa fengið öll stóriðjufyrirtæki á Íslandi og Orkuveitu Reykjavíkur til að þróa og rannsaka hvort og hvernig megi draga úr losun frá verksmiðjum stóriðjufyrirtækja með niðurdælingu CO2 í berglög. Þetta skiptir gríðarlegu máli.
Einnig munu fyrirtækin hvert um sig leita leiða til að verða kolefnishlutlaus.