Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 20. desember síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2019 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur upphæð framlagsins 400 milljónum króna.