Velferðarmál

Samgöngumál

Jafnréttismál

Viðbótarframlög vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2019

Share on facebook
Share on twitter

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 20. desember síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2019 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur upphæð framlagsins 400 milljónum króna.

Annar árangur á sama sviði

Styrkur til Samtakanna ’78

Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

Lög um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn samþykkt.

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið