Í maí 2020 úthlutaði umhverfis- og auðlindaráðherra 210 milljónum í styrki til rafvæðingar hafna vítt og breitt um landið.