Mennta - og menningarmál

Jafnréttismál

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

Share on facebook
Share on twitter

Móðurmál hefur um áratugaskeið stuðlað að móðurmálskennslu fyrir börn af erlendum uppruna.  Starfræktir eru margir tungumálahópar fyrir börn og ungmenni af erlendum uppruna á Íslandi og um 500 börn eru í virkum tengslum við samtökin. Með samkomulaginu er tryggt að börnunum bjóðist aðstoð við heimanám og stuðningur við móðurmál á meðan samkomubannið er í gildi og takmörkun á skólastarfi og einnig viðeigandi aðstoð og stuðningur þegar skólahald verður með eðlilegum hætti á ný.

Annar árangur á sama sviði

Styrkur til Samtakanna ’78

Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

Lög um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn samþykkt.

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu