- Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 – alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti
- Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða samtals 40-46%
- Dregið úr losun um ríflega milljón tonn CO2-ígilda
- 48 aðgerðir, þar af 15 nýjar