Share on facebook
Share on twitter

Milljarði varið í fjárfestingar vegna innviða fyrir orkuskipti á tveimur árum.

Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum og uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum.

Orkuskipti í samgöngum eru meginforsenda þess að Ísland geti staðið við skuldbindingar í loftslagmálum. Því er jákvætt að sjá að orkuskiptin fara vel af stað hérlendis, en á dögunum var greint frá því að aldrei hafa fleiri nýir rafbílar verið skráðir hér á landi en í janúar sl. Á sama tíma hefur skráning á dísil- og bensínbílum dregist umtalsvert saman. Til marks um þetta hefur aðeins ein þjóð í heiminum, Noregur, hærra hlutfall en Ísland í nýskráningum rafbíla.

Önnur afrek á sama sviði

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn