Share on facebook
Share on twitter

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

 Miðstöðin mun einnig hafa það hlutverk að vera stjórnvöldum til ráðgjafar og leggja fram tillögur að mótun stefnu og aðgerða í þessum efnum og fylgja þeim eftir. Rekstur miðstöðvarinnar verður í höndum Barnaverndarstofu sem fær aukna fjármuni til þess að geta haldið utan um upplýsingar, rannsóknir, tölfræði og fleira er varðar ofbeldi gegn börnum auk ráðgjafar og tillögugerðar varðandi stefnumótun og aðgerðir. Stjórnvöld á hverjum tíma munu hafa aðgengi að þessum upplýsingum og faglegri ráðgjöf við stefnumótun í málaflokknum, meðal annars með hliðsjón af vinnu við svokallað mælaborð um velferð barna.

Önnur afrek á sama sviði

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra

Móttaka flóttafólks árið 2020

Kvennaathvarfið styrkt um 100 milljónir vegna hættu á auknu heimilisofbeldi í heimsfaraldri

Samið um þjónustu Ljóssins

Lækkun komugjalda í heilsugæslu og aðrar gjaldskrárbreytingar 1. janúar

Endurgreiðslur tannlæknakostnaðar barna með skarð í gómi og vör

Samið til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila