Mennta - og menningarmál

Jafnréttismál

Jöfn tækifæri til tónlistarnáms

Share on facebook
Share on twitter

Samkomulagi ríkisins og sveitarfélaganna um stuðning við tónlistarnám er ætlað að jafna aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi og festa betur fjármögnun námsins í sessi. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirrituðu samkomulagið af hálfu ríkisins og Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Karl Björnsson framkvæmdastjóri fyrir hönd sveitarfélaganna. Undirritunin fór fram í Söngskólanum í Reykjavík í morgun.

Annar árangur á sama sviði

Styrkur til Samtakanna ’78

Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

Lög um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn samþykkt.

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu