Jafnréttismál

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

Share on facebook
Share on twitter

Þrjú frumvörp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem tryggja rétt fólks með kynhlutlausa skráningu og trans fólks. Nú er kynskráning þeirra viðurkennd að fullu og jafnræðis gætt að lögum. Enn fremur er um að ræða mikla réttarbót fyrir börn sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni og aðstandendur þeirra.

Annar árangur á sama sviði

Styrkur til Samtakanna ’78

Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

Lög um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn samþykkt.

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Móttaka flóttafólks árið 2020