Þrjú frumvörp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem tryggja rétt fólks með kynhlutlausa skráningu og trans fólks. Nú er kynskráning þeirra viðurkennd að fullu og jafnræðis gætt að lögum. Enn fremur er um að ræða mikla réttarbót fyrir börn sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni og aðstandendur þeirra.