Velferðarmál

Móttaka flóttafólks árið 2020

Share on facebook
Share on twitter

Ríkisstjórn Íslands samþykkti þann 8. nóvember síðastliðinn tillögu flóttamannanefndar þess efnis að tekið yrði á móti 85 einstaklingum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Um er að ræða fjölmennustu móttöku flóttafólks frá því að íslensk stjórnvöld hófu að taka á móti flóttafólki í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Er það í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar sem kveður á um að Íslandi taki á móti fleira flóttafólki.

Annar árangur á sama sviði

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi

Eldri borgarar með takmörkuð eða engin lífeyrisréttindi fá félagslegan viðbótarstuðning

Styrkir til kaupa á sérútbúnum bifreiðum hækkaðir um 20%

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins

3.000 sumarstörf fyrir námsmenn

Atvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn

Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar fá 20.000 króna eingreiðslu vegna COVID-19