Umhverfismál

Samgöngumál

Heilbrigðismál

Efnahagsmál

Milljarði varið í fjárfestingar vegna innviða fyrir orkuskipti á tveimur árum.

Share on facebook
Share on twitter

Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum og uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum.

Orkuskipti í samgöngum eru meginforsenda þess að Ísland geti staðið við skuldbindingar í loftslagmálum. Því er jákvætt að sjá að orkuskiptin fara vel af stað hérlendis, en á dögunum var greint frá því að aldrei hafa fleiri nýir rafbílar verið skráðir hér á landi en í janúar sl. Á sama tíma hefur skráning á dísil- og bensínbílum dregist umtalsvert saman. Til marks um þetta hefur aðeins ein þjóð í heiminum, Noregur, hærra hlutfall en Ísland í nýskráningum rafbíla.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík