Share on facebook
Share on twitter

Viljayfirlýsing undirrituð um samstarf Íslands og UNEP í landgræðslu í ríkjum í Afríku

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf Íslands og UNEP á sviði landgræðslu. Í yfirlýsingunni er sérstök áhersla lögð á þróunarríki í Afríku.

Önnur afrek á sama sviði

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Aukin framlög til umhverfismála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga