Viljayfirlýsing um aukin árangur í jafnréttismálum á heimsvísu

Share on facebook
Share on twitter

Ráðherrar jafnréttismála á Norðurlöndunum undirrituðu viljayfirlýsingu um að leggja áherslu á árangur í jafnréttismálum við innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna 11. mars sl. Ráðherrarnir afhentu Phumzile Mlambo-Ngcuka framkvæmdastjóra UN Women, yfirlýsinguna í aðdraganda 63. fundar kvennanefndarinnar.