Umhverfismál

Viðamiklar aðgerðir til að auka kolefnisbindingu og efla lífríki hér á landi

Share on facebook
Share on twitter

Loftslagsávinningur af kolefnisbindingu og endurheimt votlendis eykst verulega með aðgerðum sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynntu. Kolefnisbinding víðs vegar um landið verður aukin til muna og er hún annar meginþáttur aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála