Jafnréttismál

Verkáætlun um úrbætur gegn kynferðislegu ofbeldi

Share on facebook
Share on twitter

Á meðal verkefna stýrihópsins er að fylgja eftir framkvæmd aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins. Í því sambandi hefur dómsmálaráðuneytið þegar veitt fjármagni til níu lögreglustjóraembætta til að fjölga stöðugildum og til stendur að leggja fjármagn í kaup á tækni- og upplýsingabúnaði annars vegar og til að bæta menntun og endurmenntun lögreglumanna/ákærenda hins vegar.

Annar árangur á sama sviði

Styrkur til Samtakanna ’78

Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

Lög um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn samþykkt.

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​