Jafnréttismál

Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum samþykkt á Alþingi

Share on facebook
Share on twitter

Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum samþykkt á Alþingi 

Í tillögunni er kveðið á um  24 verkefni sem er ætlað að tryggja jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla í íslensku samfélagi og endurspegla um leið forgangsröðun stjórnvalda í málaflokknum. Öll ráðuneyti gerðu tillögu um verkefni og er það í fyrsta sinn sem svo er síðan framkvæmdaáætlanir í jafnréttismálum urðu lögbundin skylda stjórnvalda árið 1985. Í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar eru öll verkefnin tengd við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. 

Framkvæmdaáætlunin kveður meðal annars á um verkefni um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð, jafnlaunavottun og jafnrétti á vinnumarkaði, aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi, jafnrétti í skólastarfi, vísindum og listum og karla og jafnrétti. 

Annar árangur á sama sviði

Styrkur til Samtakanna ’78

Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

Lög um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn samþykkt.

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​