Stóra klukkumálið í opið samráð

Share on facebook
Share on twitter

Greinargerðin „Staðartími á Íslandi – stöðumat og tillögur“ var birt í samráðsgátt Stjórnarráðsins og rann frestur út 10. mars sl. Greinargerðin var unnin í forsætisráðuneytinu og í henni er skoðað hvort færa eigi staðartíma nær sólartíma miðað við hnattræna legu landsins.