Stjórnarskrárákvæði um auðlindir og umhverfisvernd í samráðsgátt

Share on facebook
Share on twitter

Ákveðið að afgreiða tvö frumvörp um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands til samráðs við almenning á samráðsgátt stjórnvalda. Annars vegar er um að ræða frumvarp um umhverfisvernd og hins vegar frumvarp um auðlindir í náttúru Íslands.