Share on facebook
Share on twitter

Stafræn þjónusta efld: Ísland verði meðal fremstu í heiminum

Aðgerðaáætlun um eflingu stafrænnar þjónustu hefur verið samþykkt. Efling þjónustunnar er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og því hafa verið unnar tillögur að aðgerðum sem leggja munu grunn að því að Ísland verði á meðal þeirra fremstu í heiminum þegar kemur að stafrænni stjórnsýslu og opinberri þjónustu. Þá mun efling stafrænnar þjónustu skila aukinni hagræðingu í ríkisfjármálum.

Önnur afrek á sama sviði

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Fyrstu lögin um varnir gegn hagsmunaárekstrum

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

Upplýsingaréttur almennings styrktur

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Aukið gagnsæi um félög í ríkiseigu með myndrænni birtingu upplýsinga

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Móttaka flóttafólks árið 2020