Umhverfismál

Skýrsla nefndar um Hálendisþjóðgarð

Share on facebook
Share on twitter

Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands skilaði skýrslu sinni um þjóðgarð á miðhálendinu í byrjun desember 2019. Í nefndinni sátu fulltrúar allra þingflokka á Alþingi, Sambands íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlindaráðuneytis og forsætisráðuneytis. Nefndin hóf störf vorið 2018 og grundvallaðist starf hennar á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar þar sem kveðið er á um að komið skuli á fót þjóðgarði á miðhálendi Íslands.

Í skýrslunni er lagt til að Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði sem er í sameign þjóðarinnar, það er þjóðlendum og friðlýstum svæðum sem eru innan miðhálendisins. Við störf nefndarinnar var lögð áhersla á náið samráð við sveitarfélög og helstu hagsmunaaðila

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála