Samráðs verður haft við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi ítarlega könnun á viðhorfum almennings til stjórnarskrárinnar. Háskóli Íslands hefur hleypt af stað lýðvistunarverkefni, þ.e. umræðuvef í samstarfi við Betra Ísland (vefur á vegum sjálfseignarstofnunarinnar Íbúa) þar sem almenningi gefst kostur á að koma á framfæri eigin hugmyndum um stjórnarskrárbreytingar og afla þeim stuðnings. Loks verður samráðsgátt stjórnvalda nýtt áfram til að samráðs um frumvarpsdrög sem koma frá formannahópnum.