Jafnréttismál

Efnahagsmál

Samkomulag um Svanna – lánatryggingasjóð kvenna undirritað til næstu fjögurra ára

Share on facebook
Share on twitter

Tilgangur og markmið sjóðsins er að styðja við konur sem eiga og reka smærri fyrirtæki, auka aðgengi kvenna að fjármagni og fjölga störfum og stuðla að nýsköpun í atvinnulífinu. Sjóðurinn veitir ábyrgðir á lánum samkvæmt samþykktum og lánareglum hans en skilyrði er að konur séu í meirihluta í stjórn og eigendahópi fyrirtækis eða verkefnis.

Svanni – lánatryggingasjóður kvenna var fyrst stofnaður árið 1997 sem tilraunaverkefni félagsmálaráðuneytis, iðnaðarráðuneytis og Reykjavíkurborgar. Hann var starfræktur í nokkur ár, lagðist af um tíma en var endurvakinn árið 2011 og hefur verið starfræktur  nánast samfellt síðan en síðasta starfstímabili lauk í árslok 2018. Í dag eru í sjóðnum tæpar fimmtíu milljónir króna og gildir samningurinn til næstu fjögurra ára.

Annar árangur á sama sviði

Styrkur til Samtakanna ’78

Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

Lög um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn samþykkt.

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum